Iðn- og tæknifræðideild
Deildarforseti:Ásgeir Ásgeirsson
KennararSkoða
Diplóma í rafiðnfræði
Annir:6
Ár:3
Einingar:90
Um námsleiðinaHagnýtt fjarnám fyrir fólk með sveinspróf í rafiðngrein. Í náminu er m.a. fjallað um iðntölvustýringar, raflagnahönnun, reikningshald, stjórnun og rekstur, og rafeindatækni ásamt hagnýtu lokaverkefni. Lögverndað starfsheiti: iðnfræðingur. Veitir meistararéttindi.
HæfniviðmiðSkoða
Námsstig1
Táknmyndir
Skyldufag á brautKennslutungumál
Valfag á brautUndanfarar fyrir námskeið
Prenta
Vorönn/Spring 2024
Nánari upplýsingarKennslufræðiSkyldaAI KFR10024 Einingar
Nánari upplýsingarStjórnun, rekstur og öryggiSkyldaAI STJ10024 Einingar
Nánari upplýsingarLokaverkefniSkyldaRI LOK100612 Einingar
Nánari upplýsingarIðntölvur og skjámyndir - KælitækniSkyldaRI PLC20036 Einingar
Nánari upplýsingarRafeindatækniSkyldaRI REI10036 Einingar
Nánari upplýsingarRaforkukerfisfræði og rafvélarSkyldaRI RFR10036 Einingar
Nánari upplýsingarRaflagnahönnunSkyldaRI RLH10036 Einingar
Nánari upplýsingarEðlisfræðigrunnurValnámskeiðSG EÐL10000 Einingar
Nánari upplýsingarÍslenskugrunnurValnámskeiðSG ÍSL10000 Einingar
Haustönn/Fall 2024
Nánari upplýsingarLögfræðiSkyldaAI LOG10036 Einingar
Nánari upplýsingarReikningshaldSkyldaAI REH11036 Einingar
Nánari upplýsingarTölvustudd hönnun í Revit og AutoCadSkyldaRI HON10036 Einingar
Ár
1. árPrenta
ÖnnHaustönn/Fall 2024
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararEngir undanfarar.
SkipulagEkkert skráð skipulag.
Kennari
Enginn skráður kennari.
Lýsing
Á þessu námskeiði verður farið yfir notkun á hönnunarforritnu Revit frá Autodesk og gefa nemendum innsýn í það hvernig hægt er að nýta sér forritið í raflagnahönnun. Einnig verður farið í grunnkennslu á forritinu AutoCAD til að nemendur öðlist grunnþekkingu á notkun þess.
Námsmarkmið
Þekking. Við lok námskeiðs mun nemandi hafa þekkingu á:
•    Helstu skipununum í forritinu.
•    Uppsetningu verkefna í forritinu.
•    Þrívíddarteikningu raflagna.
•    BIM aðferðafræðinni.
•    Raflagnatáknum í AutoCAD.
Leikni. Við lok námskeiðs mun nemandi hafa leikni í:
•    Að taka inn þrívíddarmódel frá meðhönnuði.
•    Að setja upp verkefni í Revit með módeli frá meðhönnuði.
•    Gerð fjölskyldna og nýtingu þeirra í hönnun.
•    Að nýta sér upplýsingar úr raflagnamódelinu, s.s. teikningar og magntölur.
•    Gerð raflagnatákna.
•    Að undirbúa grunna úr AutoCAD til notkunar í Revit.
•    Að kunna að færa inn grunna úr Revit yfir í AutoCAD.
•    Setja teikningar upp á blað.

Hæfni. Við lok námskeiðis mun nemandi hafa hæfni í:
•    Að teikna upp raflagnahönnun í hefðbundnar tegundir mannvirkja.
•    Að geta miðlað upplýsingum til meðhönnuða og verktaka.
•    Að búa til raflagnatákn og setja þau inn á grunna. 
•    Að útbúa grunna til að teikna inn raflagnir.
•    Magntöku úr AutoCAD.

Námsmat

Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir

TungumálÍslenska
Nánari upplýsingarLokaverkefniSkyldaRI LOK100612 Einingar
Nánari upplýsingarLýsingartækniSkyldaRI LÝR10136 Einingar
Nánari upplýsingarIðntölvustýringarSkyldaRI PLC10036 Einingar
Nánari upplýsingarRafmagnsfræðiSkyldaRI RAF10036 Einingar
Nánari upplýsingarReglunar- og kraftrafeindatækniSkyldaRI REK10036 Einingar
Nánari upplýsingarStafræn tækniSkyldaRI STA10036 Einingar
Nánari upplýsingarEnskugrunnurValnámskeiðSG ENS10000 Einingar
Nánari upplýsingarStærðfræðigrunnurValnámskeiðSG STÆ10000 Einingar